Yoga Nidra

14.500 kr.

Flokkur:

Tíminn í Yoga Nidra er 60mín.

Yoga Nidra er forn jógaástundun sem hefur notið vaxandi vinsælda í hinum vestræna heimi á liðnum árum. Ekki síst vegna þess að aðferðin losar um streitu og spennu sem fylgir auknu álagi í hraða nútímamannsins.

Nidra þýðir svefn, en ólíkt svefni er Jóga Nidra meðvituð, djúp slökun, mætti líka kalla liggjandi hugleiðslu. Yoga Nidra er ein af mörgum aðferðum til að vakna til vitundar!

Yoga Nidra leiðir til vakningar varðandi öndunartækni, orku og líkamsvitund. Í upphafi einkatímans er farið yfir hvað er mikilvægt með tímanum og síðan er viðkomandi leiddur  inn í slökunina með mismunandi hætti og smám saman er farið inn á dýpstu svið slökunar. Þar getur líkaminn heilað sig, náð jafnvægi og losað um streitu. Kennt er eftir Amrit Method . Einstakt tækifæri fyrir þig sem vilt losa um streitu og kyrra hugann.

 

 

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þá getur þú prentað út gjafabréfið.
Viltu sækja gjafabréfið til mín?
Hægt að sækja gjafabréfið hjá mér.


Forskoða