„Heilsumappan“

9 vikna netnámskeið

byrjar 14. september 2020

Ert þú einn af þeim sem:

 • Vantar að komast á sporið aftur?
 • Ert stressaður , kvíðinn eða ertu með það sem í dag er kallað að vera útbrunninn?
 • Sefur ekki vel,þreytt/-þreyttur?
 • Þarft aðstoð til að breyta?

Heilsumappan
Heilsumappan

Ímyndaðu þér að :

 • Þú blómstrir meira, ert lifandi og ert þú sjálf/-ur.
 • Þér líði vel og hefur gaman af því að gefa af þér.
 • Þú ert besta útgáfan af sjálfum þér.
 • Þú nýtur þess að vera til.
 • Þú lítir til baka og hafa lært af reynslunni.
 • Breyting hefur átt sér stað á betri líðan, svefni og orku.

Innihald – yfirlit

 • Jákvæð sálfræði vísindaleg nálgun á því hvernig eigi að lifa eftirsóknarverðu lífi.
 • Skoðar hvað mannfólkið gerir rétt og hvað reynist því vel.
 • Útskýrir að þrátt fyrir erfiðleika geti meirihluti fólks haft tilgang með lífinu og lifað því með reisn.
 • Yoga Nidra og yoga æfingar hafa áhrif á Hugann Líkamann og Andlega Heilsu. Yoga nidra er forn yogaástundun og mætti kalla hana liggjandi hugleiðslu sem virkjar heilunarmátt líkamans og hjálpar til við að losa djúpstæð tilfinningaferli áreynslulaust, oft nefnd svefnhugleiðsla. Yoga Nidra leiðir þig niður í mjög djúpa slökun á milli svefns og vöku, þar sem hugurinn og líkaminn er laus við stress, álag og áreiti.
 • Frekari upplýsingar um Yoga Nidra hér
 • Streitu og stressstjórnun. Æfingar og leiðbeiningar sem virka gegn streitu og stressi, byggðar á rannsóknum og langri reynslu.
 • Líkamlegt heilbrigði, koma líkamanum á hreyfingu, æfingar sem styrkja og fríska upp líkamann. Lögð áhersla á rétta framkvæmd æfinga og að þú ofreynir þig ekki í ákveðnum stöðum, fylgir þinni líkamsbyggingu og dagsformi.
 • Heilsumappan.
  – Byggð upp af mismunandi þáttum sem hafa áhrif á þína heilsu.
  – Þú setur inn í möppuna það sem styrkir þig og passar fyrir þig

Heilsumappan
Heilsumappan
Heilsumappan

Umsagnir

 • ,, Tók þátt í fyrsta netnámskeiðinu hjá Göggu, ég var í fyrstu efins um hvernig það mundi skila sér í gegnum netið, en langaði að prófa.  Það var alveg magnað hvað nærvera og hlýja Göggu skilaði sér og ég mæli hiklaust með slíku námskeiði. "

  Sólveig Ragnarsdóttir
 • ,, Þetta netnámskeið og Yoga Nidra er alveg ótrúlega öflugt, fór langt fram úr þeim væntingum sem ég hafði.  Yoga Nidra er eitthvað sem ekki er hægt að lýsa nema að prófa það sjálfur.  Ef ég hefði fengið lýsinguna áður, hefði ég ekki trúað henni.  Þvílík jákvæð breyting á líðan, svefni  og orku.  Mæli alveg hiklaust með þessu námskeiði, eitthvað sem enginn sem vill fá betra líf, hefur efni á að láta framhjá sér fara."

  Siggi
 • ,,Við hjónin tókum þátt ì netnámskeiði hjá Ragnhildi. Líkaminn hugurinn og andleg heilsa. Okkur fannst námskeiðið mjög fræðandi og skemmtilegt. Þegar líða tók á námskeiðið og eftir að því lauk, höfum við fundið fyrir breytingum sérstaklega á andlegri líðan til hins betra. Við finnum meiri gleði, ánægju og léttleika. Við mælum eindregið með þessu námskeiði, Ragnhildur er mikil fagmanneskja og góð í því sem að hún er að gera."

  Snorri Steindórsson og Ingibjörg Þóra Ingólfsdóttir

Heildarverð á námskeiðinu sem byrjar 14. sept !

6 Lotur 49.800,- kr.
7. Lota 15.000,- kr.
Video af yogaæfingum, Yoga Nidra og öðrum verkefnum 9.000,- kr.
Efni síðasta námskeiðs 20.000,- kr.
Heildar verðmæti námskeiðs 93.300,- kr.
Núverandi verð með 60% afslætti sé bókað fyrir 1. sept. afsláttarkóði hugur60
36.750,- kr.
Verð með 56% afslætti sé bókað fyrir 4. sept. afsláttarkóði hugur56 41.108,- kr.
Verð með 47% afslætti sé bókað eftir 6. sept  afsláttarkóði hugur47 49.500,- kr.

Bóka núna!

Hleð inn ...

Ragnhildur (um mig)

Þau 30 ár sem ég hef unnið sem heildrænn meðhöndlari og unnið við kennslu:

 • Hafa hjálpað mér að skilja, nema og leiðbeina áfram næstu skef og skrefin.
 • Ég hef sjálf farið í gegnum verkefnin sem ég leiði fólk í gegnum og veit að þau virka.
 • Námið mitt, vinnan og lífið eru hluti af því hvernig ég er sem heil manneskja og hvernig Hugurinn Líkaminn og Andlega Heilsan vinna saman.
 • Mag. íþróttafræðum, nuddmeistari,NLP-master/coach, nálastungufræðingur,

yogakennari, meta medicine coach ,hugræn atferlismeðferð,  jákvæð sálfræði, ljósvera

Heilsumappan

,,Heilsumappan” fyrir þig.

9 vikna netnámskeið

 • Lotan Gildin þín + Yoga Nídra
 • Lotan Heilsan + Yoga Nidra
 • Lotan Hugsanir + Yoga Nidra
 • Lotan Persónuleiki + Yoga Nidra
 • Lotan Tilfinningar + Yoga Nidra
 • Lotan Félagslegt + Yoga Nidra
 • Lotan bónus: ( sjá hér fyrir neðan)
 • Bónus efni síðasta námskeiðs

Hittingur 7. nóvember og fleira.

Heilsumappan
Heilsumappan

Vikan lítur svona út auk bónusa.

 • Netnámskeið 2 x í viku í 9 vikur
 • Mánudagar kl  10 -11:00                   Fræðsla og Yoga Nidra
 • Fimmtudagar kl 10 – 10:30             Spurningar og svör.
 • Mánudaga og fimmtudaga kl 10.00 er bein útsending hjá mér á netinu. Þú þarft ekki að horfa á mig í beinni nákvæmlega þá, þú getur horft á upptökuna hvenær sem er á þessum 9 vikum, þegar þér hentar.
 • + bónus :
 • Efni síðasta námskeiðs
 • Hittumst saman á Selfossi 7. nóv, kl 10:00 – 13:00
 • Farið í Yoga Nidra, tími + fræðsla
 • Vídeó af yogaæfingum, Yoga Nídra og öðrum verkefnum.
 • Sér facebooksíða og þeir sem eru ekki með facebooksíðu fá sent e mail til sín með öllum upplýsingum:

Heildarverð á námskeiðinu sem byrjar 14. sept !

6 Lotur 49.800,- kr.
7. Lota 15.000,- kr.
Video af yogaæfingum, Yoga Nidra og öðrum verkefnum 9.000,- kr.
Efni síðasta námskeiðs 20.000,- kr.
Heildar verðmæti námskeiðs 93.300,- kr.
Núverandi verð með 60% afslætti sé bókað fyrir 1. sept. afsláttarkóði hugur60
36.750,- kr.
Verð með 56% afslætti sé bókað fyrir 4. sept. afsláttarkóði hugur56 41.108,- kr.
Verð með 47% afslætti sé bókað eftir 6. sept afsláttarkóði hugur47 49.500,- kr.

Bóka núna!

Hleð inn ...

Heilsumappan og bónusar.

 • + bónus :
 • Efni síðasta námskeiðs
 • Hittumst saman á Selfossi 7. nóvember,  kl 10:00 – 13:00 (7 lotan)
 • Lokadagur. Farið í  Yoga Nidra, tími + fræðsla
 • Vídeó af yogaæfingum, Yoga Nídra og öðrum verkefnum.
 • Sér facebooksíða og þeir sem eru ekki með facebooksíðu fá sent e mail til sín með öllum upplýsingum:

 • Dreg út einn sem fær einkatíma í Yoga Nidra

 

 • Jákvæðar hugsanir breyta deginum.
  Ragnhildur Gagga

 

Við getum gert svo miklu meira fyrir okkur sjálf með bættu hugafari, leyfa hugmyndum að verða að veruleika og nema hvernig okkur líður í líkama og sál.

Þú hefur meiri styrk en þú heldur.

Er þetta fyrir þig?

Skráðu þig hér og ef þú þarft meiri upplýsingar hafðu þá samband hér eða í síma 6932197

 

 Takk fyrir og velkomin á netnámskeiðið

„Heilsumappan“

Ragnhildur Gagga

Heilsumappan
Heilsumappan
Hafðu samband

Ég er ekki við núna, en sendu mér skilaboð og ég hef samband

0