Því meira sem
Þú hlustar á
Kyrrðina því
Meira heyrir þú.
Gjafabréf er falleg gjöf við öll tækifæri.
Ég bíð upp á fjölbreytta «Heilsuráðgjöf og Heildrænar meðferðir.»
Ég nota ólíkar aðferðir allt eftir markmiðinu með tímanum.
Sameiginlegt með aðferðunum er að losa um spennu í líkamanum, bæta heilsu, bæta líkamsvitund og vinna með tilfinningar, oft t.d.tengt verkjum í líkamanum, streitu, kulnun, kvíða og depurð.
Breytt hugsun leiðir til breytinga á lífsstíl og þannig líður okkur betur.
Keypt er gjafakort fyrir 1 tíma eða fleiri.
Gleddu vin/vini með ógleymanlegri upplifun fyrir líkama og sál.
ALLAR VÖRUR
Birta allar 8 niðurstöður