Yoga Nidra tímar og Hér og nú slökun.

4.900 kr.

Flokkur:

Hér færðu 4 myndbönd og 2 hljóðupptökur, í einum pakka, með 10 – 34 mínútna Yoga Nidra og Hér og nú slökun fyrir byrjendur og lengra komna. Eftir greiðslu færðu sendan til þín link. Þú getur hlaðið niður myndböndunum og hljóðupptökunum og átt þau í tölvunni eða símanum, en líka er hægt að horfa beint í gegnum linkinn.
Þú getur horft á myndböndin og hlustað á hljóðupptökurnar hvenær sem er, sem auðveldar þér að fá sem mest út úr þessu. Þannig geturðu stundað djúpa slökun daglega, tvisvar á dag, annan hvern dag eða bara þegar þér hentar.

Ljós og kærleikur
Ragnhildur Gagga
thesunflower.is
sími 693 2197

Lýsing

Af hverju er ég alltaf svona þreytt/-ur ?
5 Yoga Nidra leiddir tímar og Hér og nú slökun, endurnærandi og hjálpa þér við að sofa eins og ungabarn.

Yoga Nidra leiddir tímar og Hér og nú slökun eru fyrir þig:

Sem vilt losna við streitu og kvíða.
Fá betri svefn (fá dýpri svefn og vera lengur í djúpa svefninum).
Róa hugann.
Byggja upp líkama og sál.
Ná djúpri slökun.
Gott gegn kulnun og mikilli þreytu.
Umsagnir frá fjórum konum:
Eftir yoga nidra: jafnvægi og sátt
Eftir yoga nidra finnst mér ég hafa hlaðið batteríin, minna stress og sef alltaf betur
Sérstaklega gerir yoga nidra mér gott. Hjálpar mér að slaka á og geta sofið
Hér og nú slökun hjálpar mér mjög mikið í mínum daglegu störfum

 

Leiðbeinandi og rödd í leiddum Yoga Nidra tíma og Hér og nú slökun: Ragnhildur Gagga Sigurðardóttir: Ragnhildur er Cand mag í íþróttafræðum, nuddmeistari, NLP-master/coach, nálastungufræðingur, yogakennari, meta medicine coach , hugræn atferlismeðferð, Jákvæð sálfræði og lífið sjálft. Fjögurra barna móðir.