Inni fjólublá peysa 1-1080x1080
Yoga Therapy

Yogameðferð eru einstaklingstímar þar sem  beiting yogaiðkunar er notuð til að bæta líkamlega, andlega og tilfinningalega heilsu.
Notuð er heildræn nálgun og aðferðirnar sniðnar að þeim einstaklingi sem á í hlut eins og t.d. ákveðnar líkamsstöður, öndunaræfingar og hugleiðsla ásamt fleiri góðum ráðum, sem henta viðkomandi.

Yogameðferð er oft notuð til að meðhöndla ástand eins og langvarandi verki, streitu, kvíða, þunglyndi, háan blóðþrýsting og önnur lífsstílstengd heilsufarsvandamál. Í meðferðinni er lögð áhersla á forvarnir, að kenna fólki að hjálpa sér sjálft og meðhöndlun með náttúrulegum aðferðum

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print