NLP hjálpar okkur að finna út hvað við í raun viljum og hjálpar okkur að stýra huga okkar þangað meðvitað.
Að gera það ómeðvitaða meðvitað og hvernig við sendum þessi áfrif frá okkur á ný út á við.
Í tímunum er hægt að fara inn á „tímalínu „ hjá fólki sem getur nýst sérlega vel sem áhrifaríkt verkfæri þegar kemur að því að breyta gömlu hugsanamynstri, leysa upp gamla áverka eða hindranir og einnig skapa það líf, sem þú óskar þér.
Skapa og marka nýja framtíðarstefnu.