vetur-10-1080x1080
Jákvæð Sálfræði

Er fræðileg nálgun á því hvernig eigi að lifa eftirsóknarverðu lífi. Ekki er um undirgrein sálfræðinnar að ræða, heldur vísindalega nálgun sem einblínir á að rannsaka mannlega styrkleika og dyggðir.

Jákvæð sálfræði skoðar manneskjuna með það fyrir augum að finna út hvað hún er að gera rétt í lífinu, hvað reynist henni vel og hvað hún gæti gert ennþá betur.

Skilgreining Jákvæðrar sálfræði er einnig sú að þrátt fyrir erfiðleika geti meirihluti fólks haft tilgang með lífinu og lifað því með reisn.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print