Er það kallað þegar orkan er tekin markvisst niður í gegnum líkamann og síðan send yfir til einstaklings, sem þarf á henni að halda.
Heilun getur myndast þegar við hugsum fallega til einhvers eða biðjum fyrir einhverjum. Máttur hugans er mjög kröftugur.
Ein áhrif heilunar er að róa niður líkamann og stuðla að jafnvægi milli líkama og sálar.
Ég nota hendurnar og hugann til að miðla þessari heilunarorku.