Game Changer

„Game-changer“
Lærðu að nota þína styrkleika og þitt innsæi
Byrjar 11. febrúar 2023
Skrá sig hér að neðan.

Kynningarfundur hér á facebookhóp 28. janúar 2023
skráðu netfangið þitt og við sendum þér slóð á facebookhópinn.
Þú ert hér á þessari heimasíðu minni vegna þess að þú ert leitandi persóna og langar að bæta líf þitt.
Hugurinn, Líkaminn og Andlega heilsan okkar eru gríðarlega máttug verkfæri.
Við getum gert svo miklu meira fyrir okkur sjálf með bættu hugafari, með því að leyfa hugmyndum að verða að veruleika og nema hvernig okkur líður í líkama og sál.
Að tengjast innsæinu og kraftinum sem í þér býr.
Taktu þátt og upplifðu einstaka 4ja vikna nýársgleði.
Nýtt upphaf og nýjar áskoranir !!!
Stundum er það þannig að þú setur allt of mikla pressu sjálfa á þig, vinnur of mikið, finnur verki í líkamanum, og lætur þig svo jafnvel mæta afgangi. Kannski spyrð þú þig. “Af hverju er ég alltaf svona þreytt?»
Vá !! það var „Game changer „ fyrir mig á sínum tíma að upplifa kraftinn, sem fylgdi því að læra að nota innsæið og mína styrkleika.
Ég ætla að kenna þér að nota þessi tvö verkfæri til að þú upplifir drifkraftinn og ástríðuna þína gjörsamlega upp á nýtt !
Námskeiðið er fyrir þig sem vilt :
– Auka orkuna þína og ná utan um hlutina
– Læra að finna innri frið og slökun
– Ná jafnvægi á líkama og sál
– Tengjast þínum innri styrk og innsæi.
Þú munt læra þætti sem þú getur notað til að skapa innri ró og jafnvægi á líkama og sál.
Þetta mun hafa áhrif á þína heilsu og orku, fjölskyldulíf og vini og ekki síst vinnuna þína.
Þú munt upplifa að það er ekki svo mikið mál að greina aðalatriði frá aukaatriðum í þínu daglega amstri, þar sem oft þarf að forgangsraða þegar þú ert búinn að læra þessar aðferðir sem ég mun kenna þér.
Þú munt læra að búa þér til rými til að sinna þér , fyrir jafnvægi, ástríðu , ást og finna rétta veginn fyrir það sem þú hefur kannski endalaust verið að brjóta heilann um.
Programmið inniheldur og meira til:
- 11. febrúar kl. 11:00
- Fjölbreytileiki, hugmyndaflug og lífsgildi.
- Hugleiðsla
- 15. febrúar kl. 21:00
- Tilfinnig , innsæi, myndin þín og augnhreyfingar.
- 18. febrúar kl. 11:00
- Jákvæð Sálfræði, styrkleikar, rannsóknir.
- Hugleiðsla
- 22. febrúar kl. 21:00
- Stór draumur, lítill draumur.
- Sjálfsspeglun
- Hugleiðsla
- 25. febrúar – 1. mars
- Einkatímar 30 mín..
- Komum okkur saman um tíma sem hentar þér best.
- 3 (9 x 1, 9 x 3, 9 x 4) Komdu sjálfum þér á óvart.
- 4. mars kl 11:00
- Minnismiðar, sími, eitt orð.
- Feng shui.
- Hvert er þitt mikilvægasta rými.
- 8. mars kl. 21:00
- Eitt skref í einu á þínum hraða.
- Feng Shui 10 mikilvæg atriði
- Hugleiðsla.
Taktu þátt í spennandi sjálfsvinnu í 4 vikur þar sem við förum í gegnum þætti, sem styrkja þig, og þú upplifir breytingar á eigin skinni. Við hittumst 2x í viku í alls 6 skipti plús einkatíminn í 3 vikunni.
Sjáðu fyrir þér spennandi og skemmtilega daga inn í nýja árið.
Krafturinn og orkan innra með þér er aflið sem kveikir á ástríðunni og leysir drifkraftinn úr læðingi.
Þessi nýja þekking mun nýtast þér í alls konar verkefnum og við alls konar aðstæður !
Taktu daginn frá, byjum 11. febrúar 2023
Kynnigarfundur 28. janúar
Við hittumst í beinu streymi á laugardögum kl 11:00 og miðvikudögum kl 21:00, með fræðslu og förum yfir aðferðir, sem við vinnum með í hverri viku.
Eftir að námskeiðið hefst mun ég svara spurningum ykkar í beinni, sem tengist því sem fjallað er um hverju sinni. Allar spurningar velkomnar.
Eftir að námskeiðið hefst mun ég svara spurningum ykkar í beinni, sem tengist því sem fjallað er um hverju sinni. Allar spurningar velkomnar.
FRÁBÆR BÓNUS
Yoga Nidra og Hér og nú slökun. 4 myndbönd og 2 hljóðupptökur í einum pakka. 10 – 34 mín.
Einkatími 30 mín. Við finnum út hvaða tími passar þér best.
Ef þú kemst ekki til að horfa á og vera með nákvæmlega þegar beina útsendingin er í „Game Changer “ getur þú horft á upptökurnar seinna, hvenær sem þér hentar.

Upptökurnar og allt efni verða inni á lokaðri Facebooksíðu okkar „Ragnhildur Gagga “Game -Changer” 11. febrúar til 11. apríl 2023
11.febrúar, 18.febrúar, 4.mars ,laugardaga, kl 11:00
15.febrúar, 22.febrúar, 8.mars ,miðvikudaga, kl 21:00
Einkatímar vikuna 25.febrúar – 1.mars.
Mjög hagstætt verð, snemmskráning námskeiðið kostar 38.900 kr. fyrir 2.febrúar (sláðu inn kóðann GAME22 í bókunarferlinu til að nota snemmskráningar afslátt), annars 43.000 kr.
Námskeiðið byggir á fræðirannsóknum í m.a. Jákvæðri sálfræði,hugrænni atferlismeðferð, íþróttafræði og yoga. Þar að auki nota ég mína reynslu og innsæi og deili því með þér.
Ertu tilbúin í breytingu og opin fyrir hugmyndum ?
Viltu læra inn á hvernig innsæið leiðbeinir þér og um leið taka réttari ákvarðanir.
Þú skráir þig hér og er um leið boðið inn á lokaða Facebooksíðu fyrir námskeiðið Ragnhildur Gagga “Game -Changer” 11. febrúar 2023
Viltu læra inn á hvernig innsæið leiðbeinir þér og um leið taka réttari ákvarðanir.
