Sólarupprás fyrir Sterkar Konur – 5. des. 2020

Þú ert hér á þessari heimasíðu minni vegna þess að þú ert leitandi persóna og langar að bæta líf þitt.

Hugurinn, Líkaminn og Andlega Heilsan okkar eru gríðarlega máttug verkfæri.

Allt það sem þú hefur áorkað byrjar í huganum, hjartanu og þinni andlegri heilsu.

Við getum gert svo miklu meira fyrir okkur sjálf með bættu hugafari, leyfa hugmyndum að verða að veruleika og nema hvernig okkur líður í líkama og sál

Ég mun kenna þér aðferðir sem leiða til innri friðar og jafnvægis.

Mikilvægast er að þér mun líða þannig að þú sért sterkari en nokkru sinni fyrr, vegna þess að þú ert í sambandi við þinn innri styrk.

Sólarupprás fyrir Sterkar Konur – 5. des. 2020

Við hittumst í beinu streymi á laugardögum kl 10:00 með fræðslu og förum yfir aðferðir sem við vinnum með í hverri viku.
Eftir að námskeiðið hefst mun ég á þriðjudögum kl 10 setja inn efni, sem tengist því sem fjallað var um í tímanum á undan og svara spurningum ykkar.

Bónus: Tveir Yoga Nidra tímar verða inni á síðunni.

Ef þú kemst ekki til að horfa á og vera með nákvæmlega þegar beina útsendingin er,  getur þú horft á upptökurnar seinna, hvenær sem þér hentar.

Upptökurnar og allt efni verða inn á lokaðri Facebooksíðu okkar  „Ragnhildur Gagga Sólarupprás fyrir Sterkar Konur“ á meðan á námskeiðinu stendur.

Dagarnir í beinni sendingu eru, kl 10:00:

05.des. 08.des. 12.des. 15.des. 19.des. 22.des.

Gjafverð, námskeiðið kostar 12.900 kr.

Námskeiðið byggir á fræðirannsóknum í m.a. Jákvæðri sálfræði,hugrænni atferlismeðferð,  íþróttafræði og yoga. Þar að auki nota ég mína reynslu og innsæi og deili því með þér.

Ertu tilbúin í breytingu og opin fyrir hugmyndum ?
Viltu læra inn á hvernig innsæið leiðbeinir þér og um leið taka réttari ákvarðanir.

Þú skráir þig hér og er um leið boðið inn á lokaða Facebooksíðu fyrir námskeiðið Sólarupprás fyrir Sterka Konur.

Hleð inn ...
Nýlegar færslur
0